fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Joksimovic og Vladimir Tufegdzic fara frá KA en vilja spila á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Joksimovic og Vladimir Tufegdzic hafa báðir spilað sinn síðasta leik fyrir KA en samningar þeirra eru á enda. Þetta fékk 433.is staðfest í dag.

Joksimovic er vinstri bakvörður sem gekk í raðir KA fyrir tímabilið og átti ágætis spretti.

Hann lék 17 leiki í deild og bikar með KA en róar nú á önnur mið. Hann er fæddur árið 1990.

Vladimir Tufegdzic sem kom til KA frá Víkingi á miðju sumri er einnig á förum frá félaginu.

Þessi leikni sóknarmaður hefur spilað á Íslandi frá árinu 2015 og átt ágætis spretti.

Báðir aðilar hafa áhuga á spila áfram á Íslandi en þeim er frjálst að ræða við önnur lið.

Óli Stefán Flóventsson tók við þjálfun KA í gær og mun fara í breytingar á hópi liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton