fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Einkunnir úr naumum sigri City í Þýskalandi – Sane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City heimsótti Hoffenheim í Meistaradeildinni í kvöld en Ishak Belfodil kom heimamönnum yfir áður en fyrsta mínútan var á enda.

Kun Aguero jafnaði fyrir City eftir átta mínútna leik. Allt stefndi í jafntefli þegar David Silva tryggði City sigur á 87 mínútu.

Sigurinn var mikilvægur fyrir City sem tapaði í fyrstu umferð gegn Lyon.

Einkunnir eru hér að neðan.

HOFFENHEIM: Baumann 5; Akpoguma 6.5, Posch 5.5, Hoogma 6; Brenet 7, Grillitsch 7 (Bittencourt 82), Demirbay 7 (Hack 89), Kaderabek 7; Szalai 6 (Kramaric 54), Joelinton 6, Belfodi 7

MANCHESTER CITY: Ederson 6; Walker 6, Kompany 6, Otamendi 5 (Stones 64, 7), Laporte 5.5; Fernandinho 6.5, Gundogan 6 (B Silva 68), D Silva 7.5; Sterling 7 (Mahrez 75, 6.5), Aguero 7.5, Sane 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí