fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Einkunnir úr naumum sigri City í Þýskalandi – Sane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City heimsótti Hoffenheim í Meistaradeildinni í kvöld en Ishak Belfodil kom heimamönnum yfir áður en fyrsta mínútan var á enda.

Kun Aguero jafnaði fyrir City eftir átta mínútna leik. Allt stefndi í jafntefli þegar David Silva tryggði City sigur á 87 mínútu.

Sigurinn var mikilvægur fyrir City sem tapaði í fyrstu umferð gegn Lyon.

Einkunnir eru hér að neðan.

HOFFENHEIM: Baumann 5; Akpoguma 6.5, Posch 5.5, Hoogma 6; Brenet 7, Grillitsch 7 (Bittencourt 82), Demirbay 7 (Hack 89), Kaderabek 7; Szalai 6 (Kramaric 54), Joelinton 6, Belfodi 7

MANCHESTER CITY: Ederson 6; Walker 6, Kompany 6, Otamendi 5 (Stones 64, 7), Laporte 5.5; Fernandinho 6.5, Gundogan 6 (B Silva 68), D Silva 7.5; Sterling 7 (Mahrez 75, 6.5), Aguero 7.5, Sane 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa