fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra.

Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu.

Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi bónusa.

– Barcelona borgar Liverpool 5 milljónir evra þegar Coutinho hefur spilað 25 leiki fyrir félagið
– Barcelona mun borga Liverpool 20 milljónir evra þegar hann hefur spilað 100 leiki fyrir félagið
– Barcelona þarf að borga Liverpool 5 milljónir evra ef liðið kemst í Meistaradeildina (mest 10 milljónir evra)
– Barcelona þarf að borga Liverpool 5 milljónir evra ef félagið vinnur Meistaradeildina

Það verður að teljast ansi líklegt að Coutinho nái bæði 25 og 100 leikjum fyrir félagið og að liðið komist í Meistaradeildina á næstu árum og því ætti Liverpool að eiga von á ágætis fjárhæð frá Börsungum á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann