fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Coutinho að lifa drauminn – Ég vil þakka Liverpool fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag.

Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona.

Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann.

Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar.

,,Ég vil þakka öllum fyrir, ég er að lifa drauminn,“ sagði Coutinho á fréttamannafundi í dag.

,,Ég vil þakka stjórn Barcelona fyrir að vera þolinmóðir, ég vil líka þakka Liverpool fyrir og stuðningsmönnum félagsins sem skilja að þetta var draumur minn.“

,,Ég lét vita strax frá byrjun hvað ég vildi gera, ég vil þakka öllum sem skilja mig. Ég vil þakka Liverpool fyrir en nú vil ég bara spila fótbolta,“ sagði Coutinho sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool