fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Ráðleggur Rashford að koma sér í burtu frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports ráðleggur Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United.

Rashford gæti fengið að spila minna eftir að Alexis Sanchez kom til félagsins.

Rashford hefur talsvert verið á bekknum síðustu vikur og koma Sanchez eykur samkeppni um stöður.

,,Ég finn til með manni eins og Rashford, hann fellur niður röðina og hann hugsar sinn gang núna,“ sagði Redknapp.

,,Það er hluti af því að vera hjá stóru liði en ég held að Rashford gæti hugsað sinn gang núna.“

,,Hann gæti þurft að fara annað, þetta gefur honum ekki sjálfstraust. Hann mun æfa og hugsa að hann sé ekki að fara að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt