fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Klopp skýtur föstum skotum á Arsenal og Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund á dögunum þar sem hann ræddi m.a leik liðsins gegn Swansea á mánudaginn.

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er að ganga til liðs við Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Klopp skaut föstum skotum á Arsenal og Sanchez á blaðamannafundinum og sagði að enginn leikmaður Liverpool myndi yfirgefa félagið á miðju tímabili fyrir lið í ensku úrvalsdeildinni.

„Það myndi enginn leikmaður Liverpool yfirgefa félagið í janúar fyrir annað lið á Englandi, ég get bara staðfest þetta,“ sagði Klopp.

„Ég er ekki bara sannfærður um þetta, það er algjörlega ómögulegt að hugsa til þess að þetta myndi gerast.“

„Ég sé það ekki gerast að einhver leikmaður minn komi til mín og segist vilja fara í annað félag á Englandi, það er bara ekki að fara gerast,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Í gær

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Í gær

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins