fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Framkvæmdastjóri Arsenal í Dortmund – Aubameyang búinn að ná samkomulagi við félagið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Félagið hefur nú þegar lagt fram tvö tilboð í leikmanninn samkvæmt þýska miðlinum Kicker en Dortmund vill fá í kringum 53 milljónir punda fyrir hann.

Fabrizio Romano, fréttamaður hjá Sky Sports og Guardian greinir frá því í dag að Aubameyang sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Arsenal sem færir honum 170.000 pund á viku en hann mun skrifa undir þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal og Sven Mislintat, yfirnjósnari hjá félaginu eru nú staddir í Dortmund þar sem að þeir reyna að kaupa leikmanninn en það er Bild sem greinir frá þessu.

Alexis Sanchez er á leiðinni til Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan og vill Arsene Wenger styrkja hópinn hjá sér duglega fyrir seinni hluta tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup