fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Myndband: Fyrsta mark Birkis í Championship deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjar árið heldur betur með látum.

Birkir hefur ekki fengið mörg tækifæri á þessu tímabili en hann mintti rækilega á sig í gær.

Birkir kom inn sem varamaður á 69 mínútu gegn Bristol í gær en Hörður Björgvin Magnússon var tekinn af velli í hálfleik.

Birkir var ekki lengi að koma sér á blað og kom Villa í 4-0 á 72 mínútu leiksins. Villa vann að lokum 5-0 sigur.

Óvíst er hvort Birkir verði leikmaður Villa þegar glugginn lokar í lok janúar en hann gæti farið.

Myndband af marki hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði