fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Lingard svarar ásökunum um framhjáhald – Ekki orð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er sakaður um framhjáhald í enskum blöðum.

Sagt er að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni, Jena Frumes. Sagt er að Lingard hafi haldið frammhjá henni eftir tap gegn Manchester City á dögunum.

Ensk blöð fjölluðu um málið í gær en United vann 0-2 sigur á Everton seinna um daginn þar sem Lingard skoraði.

Hann fagnaði með því að sussa á fólk og þar var hann að benda á þessar fréttir.

,,Ekki tala svona mikið, ekki orð,“
skrifaði Lingard svo á Twitter og neitar þar með fyrir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara