fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Tölfræði Liverpool með og án Coutinho vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho varð á dögunum þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Barcelona keypti hann af Liverpool í síðustu viku.

Kaupverðið var í kringum 142 milljónir punda en hann kom til Liverpool frá Inter Milan árið 2013 fyrir 8,5 milljónir punda.

Coutinho hefur verið algjör lykilmaður á Anfield, síðan hann kom og voru stuðningsmenn Liverpool afar svekktir þegar leikmaðurinn fór til Barcelona.

Leikmaðurinn byrjaði tímabilið meiddur og þá átti hann við smávægileg meiðsli að stríða á fyrri hluta tímabilsins sem gerðu það að verkum að hann tók ekki þátt í öllum leikjum liðsins fyrir áramót.

Tölfræði liðsins án hans vekur athygli en svo virðist vera að Liverpool hafi ekki saknað hans mikið, þegar hann spilaði ekki.

Tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Með Coutinho:
Leikir: 14
Sigrar: 6
Jafntefli: 7
Töp: 1
Stig í leik: 1,8

Án Coutinho:

Leikir: 9
Sigrar: 7
Jafntefli: 1
Töp: 1
Stig í leik: 2,4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup