fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Sky: Ekkert samkomulag um að Keita komi í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig og Liverpool hafa átt í viðræðum um að Naby Keita komi til Liverpool í janúar. Sky Sports segir frá.

Sky segir hins vegar að ekkert samkomulag sé í höfn eins og fréttirnar sögðu í gær.

Jurgen Klopp vill flýta kaupunum á Keita eftir að Philippe Coutinho fór ti Barcelona.

Keita mun ganga í raðir Liverpool í sumar fyrir 66 milljónir punda. Liverpool þarf að greiða meira ef Keita ætti að koma í janúar.

Leipzig vill ekki selja Keita og mun hann spila með liðinu gegn Schalke í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM