fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Ensk blöð fullyrða að City sé að hætta við Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchster City er tilbúið að hætta við kaup á Alexis Sanchez frá Arsenal. Telegraph og fleiri blöð fullyrða þetta.

City er ekki að stressa sig á þessu þar sem Gabriel Jesus er að ná heilsu.

Jesus er ekki jafn lengi frá og óttast hafði verið en hann var í skoðun í vikunni þar sem hlutirnir voru góðir.

City telur að Sanchez vilji koma til félagsins en ætla ekki að greiða þær 35 milljónir punda eins og Arsenal vill.

Þá er City ekki tilbúið að greiða Fernando Felicevich umboðsmanni Sanchez þá upphæð sem hann fer fram á. Talið er að Manchester United sé tilbúið að greiða þessa hluti en kaupverðið gæti þó orðið 30 milljónir punda.

United hefur rætt við Arsenal og talið er að félagið sé til í að láta Henrikh Mkhitaryan fara í skiptum fyrir Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“