fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Hazard sagður vera búinn að samþykkja að fara til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur samþykkt að ganga til liðs við Real Madrid en það er RMC Sport sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Chelsea og er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana.

Enskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að ástæðan fyrir því að Hazard vildi ekki skrifa undir við Chelsea væri sú að hann vildi komast til Real Madrid.

Spænska félagið hefur lengi haft augastað á Hazard en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 100 milljónir evra.

Hazard kom til Chelsea frá Lille í Frakklandi árið 2012 og hefur verið einn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal