fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Einkunnir úr sigri Íslands á Indónesíu – Albert bestur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka.

Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini.

Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu.

Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsso, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermansson og Hólmar Örn Eyjólfsson skoruðu mörk Íslands. Allir voru að skora sitt fyrsta mark.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Frederik Schram (m) (´46) 6
Viðar Ari Jónsson 6
Hjörtur Hermannsson 6
Hólmar Örn Eyjólfsson 7
Böðvar Böðvarsson (´71) 6
Mikael Neville Anderson (´63) 4
Ólafur Ingi Skúlason (´68) 6
Samúel Kári Friðjónsson 5
Arnór Ingvi Traustason (´68) 6
Albert Guðmundsson 7 – Maður leiksins
Andri Rúnar Bjarnason (´46) 6

Varamenn:
Kristján Flóki Finnbogason (´46) 7
Anton Ari Einarsson (´46) 6
Óttar Magnús Karlsson (´63) 6
Tryggvi Hrafn Haraldsson (´68) 6
Hilmar Árni Halldórsson (´68) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“