fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Carragher með svakalegt skot á Phil Neville og David Moyes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports er í góðu sambandi við sitt fyrrum félag.

Hann var mættur á æfingasvæði félagsins á dögunum þar sem hann tók viðtal við nýjasta leikmann liðsins, Virgil van Dijk.

Hollendingurinn byrjaði sinn fyrsta leik á dögunum gegn Everton þar sem hann skoraði sigurmark leiksins á lokamínútunum í 2-1 sigri liðsins.

Carragher birti mynd af sér á Twitter með Van Dijk og þá spurði Phil Neville, fyrrum leikmaður Everton og Manchester United hvort hann ætti heima á æfingasvæði Liverpool.

„Hér er ég alltaf velkominn, ólíkt þér á Carrington æfingasvæðinu (Æfingasvæði Manchester United) eftir klúðrið hjá þér og David Moyes um árið,“ sagði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“