fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Setur pressu á Klopp og segir að það sé krafa að hann vinni titil

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson fyrrum leikmaður Liverpool segir að það sé í raun krafa að Jurgen Klopp stjóri Liverpool skili titli í hús á Anfield.

Klopp er á sínu fjórða tímabili á Anfield en liðið hefur ekki náð dollu í hús, liðið hefur tapað þremur úrslitaleikjum.

,,Það væri sterkt að vinna deildarbikarinn, ég myndi elska það,“ sagði Thompson fyrir leik gegn Chelsea í deildarbikarnum í kvöld.

,,Jurgen verður að vinna titil á þessu tímabili, miðað við gæði leikmannahópsins, þá verður hann að vinna eitthvað.“

,,Hann fær frábært tækifæri og deildarbikarinn væri góð byrjun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar