fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Rafael Benitez ákærður eftir ummæli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, stjóri Newcastle á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Þetta var staðfest í dag en Benitez er ákærður fyrir ummæli sem hann lét falla fyrir leik gegn Crystal Palace um helgina.

Benitez sagði þá að hann væri hissa á því að Wilfried Zaha, leikmaður Palace, hafi ekki fengið refsingu fyrir ummæli sem hann lét falla um dómara á Englandi.

Zaha er óánægður með þá vernd sem fær frá dómurum og sagði að hann þyrfti að fótbrotna svo að aðrir leikmenn fengu spjald.

Benitez ræddi svo einnig um dómara leiksins, Andre Marriner fyrir leik og fór það ekki vel í knattspyrnusambandið.

,,Ég hef mikla trú á Andre Marriner. Hann er með mikla reynslu þó að hann sé ekki með bestu tölfræðina þegar kemur að okkar liði og rauðum spjöldum,“ sagði Benitez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“