fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Þetta eru tíu kynþokkafyllstu knattspyrnumenn í heimi árið 2018

433
Fimmtudaginn 20. september 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að skoða topp tíu lista en listar tengdir knattspyrnu eru birtir í hverri viku.

Að þessu sinni rákumst við á ansi umdeildan lista þar sem skoðað er tíu myndarlegustu leikmenn Evrópu árið 2018.

Wonderslists.com birti þennan lista á dögunum og eins og áður sagði er hann vel umdeildur.

Leikmenn á borð við Asmir Begovic hjá Bournemouth, Theo Walcott hjá Everton og Neymar hjá PSG koma við sögu.

Við virðum að sjálfsögðu skoðanir fólks en listann má sjá hér fyrir neðan.

10. Asmir Begovic (Bournemouth)

Myndaniðurstaða fyrir asmir begovic

9. Yaya Toure (Án félags)

Myndaniðurstaða fyrir yaya toure

8. Claudio Marchisio (Zenit)

Myndaniðurstaða fyrir claudio marchisio

7. Theo Walcott (Everton)

Myndaniðurstaða fyrir theo walcott

6. James Rodriguez (Bayern Munchen)

Myndaniðurstaða fyrir james rodriguez

5. Sergio Ramos (Real Madrid)

4. Olivier Giroud (Chelsea)

3. Neymar (PSG)

2. David Beckham (Hættur)

1. Cristiano Ronaldo (Juventus)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna