fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ronaldo fær fréttirnar sem hann vildi fá í dag – Bannið verður ekki langt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk beint rautt spjald í 2-0 sigri liðsins á Valencia í gær.

Ronaldo virtist rífa aðeins í hárið á varnarmanninum Jeison Murillo og fékk í kjölfarið rautt í fyrri hálfleik.

Ronaldo grét mikið þegar hann gekk af velli en tárin gætu verið að þorna.

Þær fréttir voru nefnilega að berast að Ronaldo muni aðeins fá eins leiks bann. Hann missir því aðeins af leik gegn Young Boys.

Ronaldo mun því geta mætt aftur á sinn gamla heimavöll, Old Trafford í þriðju umferð.

Margir telja að Ronaldo hafi grátið í gær vegna þess að hann óttaðist að geta ekki mætt Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton