fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Liðsfélagi Zaha reynir að hjálpa – ,,Þeir sparka svo mikið í hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. september 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James McArthur, leikmaður Crystal Palace, hefur komið liðsfélaga sínum Wilfried Zaha til varnar.

Zaha kvartaði undan því á dögunum að hann fengi ekki sanngjarna meðferð frá dómurum á Englandi.

McArthur er sammála því og ræddi á meðal annars um brot Mathias Jorgensen á Zaha um helgina.

,,Ég tel að það sé komið ósanngjarnt fram við Wilfried, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði McArthur.

,,Það er sparkað svo mikið í hann og hann reynir að standa í lappirnar og halda áfram og komast burt frá manninum.“

,,Þegar ég sá tæklinguna hjá Jorgensen þá fannst mér það ljót tækling. Þegar Wilf var svo spjaldaður þá leit út fyrir að hann hafi ekki gert of mikið af sér en stuðningsmennirnir brögðust við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“