fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hamren um 6-0 tap Króatíu gegn Spáni: Mér líður aðeins betur með tapið gegn Sviss

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren og Freyr Alexandersson byrja ekki vel í starfi með íslenska karlalandsliðið í fótbolta.

Belgía heimsótti Ísland í Þjóðadeildinni í kvöld og unnu sanngjarnan 0-3 sigur. Íslenska liðið byrjaði vel en botninn datt úr leik liðsins eftir um 20 mínútur. Liðið tapaði 6-0 fyrir Belgíu á laugardag.

Liðið er því með mínus 9 í markatölu eftir tvo leiki, ekkert mark skorað. Króatía tapaði 6-0 gegn Spáni.

,,Allt í góðu, mér líður aðeins betur,“ sagði Hamren og brosti.

,,Ég get skilið hvernig Króatíu líður, þeir voru í úrslitaleik HM. Fótboltinn er svona, ef eitt af þessum bestu liðum hittir á sinn dag eins og Spánn, Belgía og Sviss þegar þeir spila svona. Þegar þessi lið spila vel, geta þau gengið frá þér. Ef þú spilar ekki vel þá gera þau það á sínum besta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“