fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Guardiola þarf ekki að spila ‘fallegan fótbolta’

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að honum sé alveg sama um hvort að liðið sitt spili fallegan fótbolta eða ekki.

Guardiola er oft sagður vera aðdáandi þess að spila fallegan fótbolta en hann segist sjálfur bara hugsa um það að vinna.

,,Ég elska starfið mitt. Ég sýni mínar tilfinningar svo fólk veit alveg hvað ég er að hugsa með því að horfa á mig,” sagði Guardiola.

,,Það er auðvelt að skilja mig. Ég elska þetta starf. Ég gef mig allan í verkefnið og reyni að gera mitt besta. Ég vil ekki tapa.”

,,Nei, nei ég vil vinna. Þetta að ‘spila fallegan fótbolta’, ég nota það ekki og hef aldrei notað það.”

,,Við viljum vinna og við notum þann leikstíl sem ég tel að sé bestur til að við getum náð okkar markmiðum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið