fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool, Chelsea og Tottenham fyrir nýliðana

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Michel Seri, leikmaður Fulham, var orðaður við mörg stórlið í sumar en gekk á endanum í raðir nýliðana á Englandi.

Chelsea, Tottenhan og Liverpool vildu öll fá miðjumanninn en hann hefur nú útskýrt af hverju hann samdi frekar við Fulham.

,,Þegar ég spilaði fyrir Pacos de Ferreira í Portúgal þá vildi Nice fá mig og þeir reyndu mikið,” sagði Seri.

,,Fulham vildi mig á sama hátt. Þeir sögðu við mig að þeir höfðu áhuga á mér og sögðu mér að koma til Fulham.”

,,Chelsea, Tottenham og Liverpool tóku eftir mér en þau sögðu aldrei við mig að þau hafi viljað mig.”

,,Fulham sýndi mér þessa virðingu. Önnur félög höfðu áhuga en ég vildi semja við Fulham.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur