fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Sjáðu atvikið – Neymar fór að ‘gráta’ eftir mark sitt í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, komst á blað í dag er liðið mætti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni.

Neymar gerði fyrsta mark PSG í 4-2 sigri á Nimes en hann lék 90 mínútur og átti góðan leik.

Eftir mark sitt í dag hljóp Neymar að stuðningsmönnum Nimes og fékk sér sæti fyrir framan borða sem búið var að hengja upp.

Á borðanum stóð ‘Neymar, grenjuskjóða” og fagnaði Brasilíumaðurinn svo sannarlega á viðeigandi hátt.

Neymar þóttist þá einfaldlega fara að gráta eftir markið og voru heimamenn að vonum ansi pirraðir eftir þetta látbragð.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur