fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Getur loksins viðurkennt að hann sé stuðningsmaður Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven Goran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, er stuðningsmaður Liverpool, eitthvað sem fáir vissu.

Eriksson þjálfaði enska landsliðið frá 2001 til 2006 áður en hann tók við Manchester City í eitt ár.

Hann mátti alls ekki segja frá því á sínum tíma en Eriksson hefur nú opnað sig varðandi hvaða lið hann styður.

,,Ég hef alltaf verið stuðningsmaður Liverpool. Ég get sagt þetta núna en gat það ekki þegar ég var á Englandi,” sagði Eriksson.

,,Alveg síðan ég var mjög ungur hef ég stutt þá. Faðir minn er einnig stuðningsmaður þeirra, hann er 90 ára gamall en heldur enn með þeim.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur