fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Emery bannar leikmönnum að drekka djús

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur breytt miklu síðan hann kom til félagsins í sumar.

Emery tók við keflinu af Arsene Wenger í sumar en Wenger hafði verið við stjórnvölin frá árinu 1996.

Enskir miðlar greina nú frá því að Emery sé búinn að banna leikmönnum liðsins að drekka ávaxtasafa.

Emery hefur breytt matarplani og æfingaplani leikmanna liðsins mikið en reglurnar voru þó einnig strangar undir stjórn Wenger.

Wenger breytti sjálfur gríðarlega miklu er hann kom fyrst til félagsins á sínum tíma en þegar hann tók við voru leikmenn mikið í því að borða ruslfæði.

Emery er þó alls ekki á avaxtasafa-lestinni og hefur nú algjörlega bannað þann drykk hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur