fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Dani Alves breytir um númer – Sjáðu ástæðuna

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur valið sér nýtt númer sem hann mun klæðast á þessu tímabili.

Alves lék í treyju númer 32 á sinni fyrstu leiktíð í Frakklandi eftir að hafa komið frá Juventus á síðasta ári.

Alves hefur nú skipt yfir í treyju 13 til heiðurs Mario Zagallo sem er fyrrum landsliðsmaður Brasilíu.

Zagallo klæddist oft treyju númer 13 á ferlinum en hann vann heimsmeistaramótið með Brasilíu á sínum tíma.

,,Ég hef alltaf verið mikið fyrir það að breyta um númer og heiðra það fólk sem hefur gefið mínu lífi tilgang,” sagði Alves.

,,Að þessu sinni geri ég þetta fyrir okkar fyrirmynd, hins ógleymanlega Zagallo.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur