fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Alisson líkir Liverpool við Brasilíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, segir að hann hafi passað fullkomlega inn í liðið í sumar eftir að hafa komið frá Roma.

Alisson segir að spilamennska Liverpool minni á brasilíska landsliðið þar sem hann er aðalmarkvörður.

,,Ég hef komist inn í þetta fullkomlega og passa alveg inn í leikstíl liðsins,” sagði Alisson við ESPN.

,,Liverpool vill að markvörðurinn taki þátt í sókninni og að byggja upp sókn alveg út öftustu línu.”

,,Það gefur mér mikið sjálfstraust til að nota lappirnar og ég verð að vera einbeittur í 90 mínútur. Þetta er eins og hjá landlsliðinu.”

,,Ég spilaði minn þátt í spilinu hjá Roma en stíllinn þar er aðeins öðruvísi en hjá Liverpool.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur