fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Ronaldo brjálaður – UEFA varð sér til skammar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, er brjálaður þessa stundina eftir val UEFA á leikmanni ársins.

Luka Modric var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA en hann átti frábært ár með bæði Real Madrid og króatíska landsliðinu.

Mendes er þó alls ekki sammála þessari ákvörðun og segir að Ronaldo hafi átt að vinna þessi verðlaun.

,,Fótboltinn er spilaður á vellinum og það er þar sem Cristiano vann,” sagði Mendes við Record.

,,Hann skoraði 15 mörk og dró Real Madrid áfram og vann Meistaradeildina enn eitt árið.”

,,Þetta er fáránlegt og til skammar. Það er ekki hægt að efast um sigurvegarann, Ronaldo er sá besti í sinni stöðu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur