fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið – Gattuso sló ungan leikmann sem hélt á treyju Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 09:15

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan á Ítalíu, er þekktur fyrir það að vera ansi skapmikill en hann var það sem leikmaður á sínum tíma.

Gattuso nældi sér í ófá spjöld á ferlinum sem leikmaður en hann lék lengst með einmitt AC Milan.

Myndband af Gattuso fær nú að njóta sín á netinu þar sem hann slær ungan leikmann liðsins, Gabriele Bellodi eftir leik við Barcelona.

Bellodi hélt á treyju Barcelona fyrir framan myndavélarnar eftir viðureign liðanna í ICC æfingamótinu.

Gattuso var ekki sáttur við sinn mann að halda á treyju andstæðingsins og sló hann harkalega.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur