fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Enski landsliðshópurinn: Shaw fær kallið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United, hefur verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Shaw hefur þótt vera einn besti leikmaður United á þessu tímabili og fær nú kallið frá Gareth Southgate.

Shaw tekur pláss Ashley Young, liðsfélaga síns hjá United og Phil Jones er þá ekki með vegna meiðsla.

Adam Lallana og Joe Gomez, leikmenn Liverpool, eru þá mættir í hópinn en þeir voru ekki með á HM í sumar.

Hér má sjá hópinn sem mætir Spáni og Sviss í næsta mánuði.

Markmenn: Pickford, Butland, McCarthy

Varnarmenn: Tripper, Walker, Alexander-Arnold, Gomez, Stones, Maguire, Tarkowski, Rose, Shaw

Miðjumenn: Dier, Delph, Henderson, Lallana, Lingard, Alli, Loftus-Cheek

Framherjar: Kane, Sterling, Rashford, Welbeck.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur