fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Ancelotti útskýrir af hverju hann var rekinn – ,,Ansi óvenjulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Bayern Munchen, hefur útskýrt af hverju hann var rekinn frá félaginu í september.

Ancelotti vann Bundesliguna á sínu fyrsta ári í Þýskalandi en var látinn fara eftir slæmt 3-0 tap gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Ancelotti segir að hann hafi upplifað óvenjulega tíma hjá Bayern og að það sé lítið hægt að breyta hjá því félagi.

,,Það sem ég upplifði hjá Bayern var ansi óvenjulegt,” sagði Ancelotti í samtali við DAZN.

,,Hlutirnir gengu alls ekkert svo illa, við unnum næstum því alla okkar leiki í september.”

,,Þetta var meira vandamál varðandi hugmyndafræði. Þeir vildu ekki breyta til en ég vildi það.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina