fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Ramires á leið aftur til Evrópu – Eboue að fá líflínu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, segir að það yrði gaman að fá Paul Pogba til félagsins. (AS)

Gary Cahill, leikmaður Chelsea, er staðráðinn í því að vera áfram hjá félaginu og berjast um byrjunarliðssæti. (Telegraph)

Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, mun hafna því að taka við Bordeaux í Frakklandi þar sem buddan er lítil. (Sun)

Kevin Strootman er á förum frá Roma á Ítalíu og mun skrifa undir hjá Marseille í Frakklandi. (Football Italia)

Ramires, fyrrum leikmaður Chelsea, er á leið til Benfica í Portúgal frá Jiangsu Suning í Kína. Hann lék með Benfica áður en hann samdi við Chelsea. (O Jogo)

LA Galaxy hefur áhuga á að fá fyrrum bakvörð Arsenal, Emmanuel Eboue, á frjálsri sölu. Hann hefur ekki spilað síðan 2014. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt