fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Vill sjá Zaha í Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er mikill aðdáandi vængmannsins Wilfried Zaha sem spilar með Crystal Palace.

Zaha var flottur í gær er Palace tapaði 2-1 fyrir Watford en hann skoraði eina mark liðsins í leiknum.

Souness segir að Zaha sé alltof góður fyrir Palace og sér hann fyrir sér spila fyrir stórlið Real Madrid.

,,Hann er magnaður að mínu mati. Þið gætið hlegið að þessu en ég get séð hann spila fyrir Real Madrid, hann er svo góður,“ sagði Souness.

,,Það eru aðeins örfáir leikmenn, jafnvel fyrir utan ensku úrvalsdeildina sem búa yfir þessum gæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur