fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Lið helgarinnar á Englandi – Tveir frá Chelsea og Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Chelsea og tveir leikmenn Liverpool komast í lið helgarinnar hjá the BBC sem birt var í gær.

Chelsea vann 2-1 sigur á Newcastle í gær á meðan Liverpool vann 1-0 sigur á Brighton á laugardag.

Þeir Marcos Alonso og Eden Hazard hjá Chelsea fá pláss að þessu sinni sem og Trent-Alexander Arnold og James Milner hjá Liverpool.

Einnig eru tveir leikmenn Fulham í liðinu en liðið vann flottan 4-2 sigur á Crystal Palace í gær.

Aleksandar Mitrovic setti tvennu fyrir Fulham í þeim leik og fær pláss. Einnig er Jean-Michel Seri á miðjunni.

Hér má sjá liðið í heild sinni.

Garth's team of the week: Rui Patricio, Trent Alexander-Arnold, Aymeric Laporte, Harry Maguire, Ryan Bertrand, Jean Michael Seri, James Milner, Marcos Alonso, Eden Hazard, Aleksandar Mitrovic, Roberto PereyraGarth's team of the week: Rui Patricio, Trent Alexander-Arnold, Aymeric Laporte, Harry Maguire, Ryan Bertrand, Jean Michael Seri, James Milner, Marcos Alonso, Eden Hazard, Aleksandar Mitrovic, Roberto Pereyra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd