fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Fyrirliði Newcastle ekki með í gær – Reifst við Benitez

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, var ekki með liðinu í gær sem mætti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle fékk Chelsea í heimsókn á St. James’ Park og þurfti að sætta sig við 2-1 tap.

Lascelles hefur verið fastamaður í liði Newcastle undir stjórn Rafael Benitez en var ekki með liðinu í gær sem kom á óvart.

The Daily Mail fullyrðir það að Lascelles hafi rifist við Benitez á æfingasvæðinu vegna leikstíl Spánverjans.

Lascelles var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun Benitez að nota þrjá varnarmenn gegn Chelsea og í kjölfarið rifust tvímenningarnir.

Benitez svaraði með því og henti Lascelles úr hópnum og spiluðu þeir Fabian Schar, Federico Fernandez og Ciaran Clark í öftustu línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur