fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Brjálaður út í Taylor dómara – ,,Hann skilur ekki fótbolta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 11:59

Taylor með spjald á lofti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, var bálreiður út í bæði Etienne Capoue, leikmann Watford og Anthony Taylor, dómara eftir leik Watford og Crystal Palace í gær.

Margir eru á því máli að Capoue hafi átt að fá beint rautt spjald eftir ljótt brot á Wilfried Zaha.

Taylor virtist sjá atvikið mjög vel og gaf Capoue gult spjald. Eitthvað sem Souness skilur ekki.

,,Capoue vildi meiða Zaha. Þetta er mjög slæmt þegar þú horfir á atvikið,“ sagði Souness við Sky Sports.

,,Sjáðu hvar dómarinn er staðsettur, hann klúðraði þessu algjörlega. Sjáðu hvar boltinn er þegar hann fer í Zaha.“

,,Þetta segir mér að Taylor skilji ekki fótbolta. Capoue er að reyna að meiða hann illa. Hann var í mikilli hættu á að meiðast á hásin sem gæti gert það að verkum að þú verður aldrei sami leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433
Í gær

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa