fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Alisson mun taka áhættur – ,,Gæti gert mistök“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, segir að hann muni ekki breyta sínum leik eftir að hafa komið til félagsins frá Roma í sumar.

Alisson þykir vera ansi kaldur með boltann á eigin vallarhelmingi og viðurkennir það að mistök gætu átt sér stað á tímabilinu.

,,Ég reyni mitt besta til að hjálpa liðinu að byggja upp sóknir. Ef ég þarf að rekja boltann þá geri ég það vandlega,“ sagði Alisson.

,,Það gæti verð of mikil áhætta en það er partur af leiknum. Við erum lið sem spilar boltanum úr öftustu línu.“

,,Það er partur af leikstíl liðsins. Mistök gætu átt sér stað en við æfum mikið til að ná þessu rétt í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur