fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Pepsi-deild kvenna: Blikar á toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið aftur á toppinn í Pepsi-deild kvenna en liðið mætti FH á Kaplakrikavelli í dag.

Blikar voru ekki í miklum vandræðum með botnliðið og unnu að lokum þægilegan 3-0 sigur.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að skora og gerði tvö mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði eitt.

HK/Víkingur vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni en liðið mætti Grindavík í botnslag.

HK/Víkingur hafði betur með fjórum mörkum gegn engu og er nú sex stigum frá fallsæti.

FH 0-3 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-2 Agla María Albertsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

HK/Víkingur 4-0 Grindavík
1-0 Karólína Jack
2-0 Karólína Jack
3-0 Kader Hancar
4-0 Margrét Sif Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“