fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Dauðhræddur Owen upplifði martröð síðustu sjö ár ferilsins – Gat ekki beðið eftir því að hætta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum framherji enska landsliðsins, gat ekki beðið eftir því að leggja skóna á hilluna á sínum tíma eftir erfið meiðsli á ferlinum.

Owen lagði skóna á hilluna aðeins 33 ára gamall en hann meiddist oft á ferlinum eftir að hafa verið frábær fyrir Liverpool í átta ár.

Owen spilaði með Newcastle, Manchester United og Stoke City áður en hann ákvað að kalla þetta gott árið 2013.

,,Ég var einhver sem skoraði mörk, sólaði leikmenn, var fljótur, hljóp í svæðin og sendi fyrir. Þetta breytti leiknum mínum,“ sagði Owen.

,,Síðustu sex eða sjö árin á ferlinum, ég breyttist í það eina sem ég gat. Ég var dauðhræddur við að taka hlaup í svæðin, ég vissi að ég myndi rífa vöðva.“

,,Það versta við þetta allt saman er að eðlishvötin segja þér hvað þú hefur alltaf gert. Ég var alinn upp til þess að gerast fótboltamaður.“

,,Ég hataði þetta síðustu sex eða sjö ár ferilsins. Ég gat ekki beðið eftir því að hætta því þetta var ekki ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433
Í gær

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa