fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Yannick Bolasie til Aston Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Bolasie, vængmaður Everton, hefur skrifað undir samning við lið Aston Villa út tímabilið.

Bolasie mun leika með Villa á láni út leiktíðina en hann er ekki inni í myndinni hjá Marco Silva, stjóra Everton.

Bolasie er 29 ára gamall leikmaður en hann var keyptur til Everton frá Crystal Palace árið 216.

Bolasie meiddist illa stuttu eftir að hafa samið við Everton og náði sér aldrei almennilega á strik.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Villa sem vill tryggja sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433
Í gær

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa