fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Klopp: Samningurinn rennur ekki út á morgun

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, hefur engar áhyggjur af framherja liðsins Sadio Mane sem hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning.

Mane er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool og hefur verið síðan hann kom frá Southampton.

Þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino spila með Mane í framlínu Liverpool en þeir hafa báðir framlengt sinn samning.

Mane hefur þó enn ekki skrifað undir nýjan samnign en Klopp segir að það sé engin ástæða til að flýta sér.

,,Samningurinn hans rennur ekki út á morgun. Þeir eru allir á góðum aldri sem er jákvætt, ekki satt?“ sagði Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi