fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

ÍA misnotaði tvær vítaspyrnur í jafntefli – Víkingar með sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA mistókst á ótrúlegan hátt að næla í þrjú stig í kvöld er liðið mætti HK í Inkasso-deild karla

ÍA gat náð þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigri en eftir markalaust jafntefli við HK skilur aðeins eitt stig liðin að.

ÍA fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en þeir Jeppe Hansen og Vincent Weijl misnotuðu báðir sínar spyrnur og niðurstaðan markalaust jafntefli.

Víkingur Ólafsvík nýtti sér þessi mistök og er nú fimm stigum frá toppsætinu eftir sigur á Leikni Reykjavík.

Þeir Gonzalo Zamorano og Kwame Quee sáu um að tryggja Víkingum stigin þrjú en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar.

ÍA 0-0 HK

Leiknir R. 1-2 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Zamorano
0-2 Kwame Quee(víti)
1-2 Sævar Atli Magnússon(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur