fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Klopp: Ég gat ekki talað við Karius

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, viðurkennir það að hann hafi verið í basli eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid í maí.

Markvörðurinn Loris Karius gerði sig sekan um tvö mistök í leiknum sem endaði á að kosta Liverpool verulega í 3-1 tapi.

Klopp vissi ekki hvernig hann átti að ræða við Karius eftir mistökin og sagði mjög lítið við landa sinn í leikslok.

,,Ég er mikill aðdáandi þess að bara halda kjafti ef þú veist ekki hvað þú átt að segja,“ sagði Klopp.

,,Fyrir utan nokkur huggandi orð þá var ég ekki með réttu orðin. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking