fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þjálfarinn neitaði að leggja skóna á hilluna og var rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Livingston í skosku úrvalsdeildinni hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Kenny Miller sem entist aðeins sjö vikur í starfi.

Ástæðan er ansi einkennileg en Miller stýrði Livingston í sjö leikjum þar sem liðið vann þrjá og gerði tvö jafntefli.

Miller hefur bæði spilað fyrir Livingston og þjálfað liðið en stjórn félagsins bað hann vinsamlegast um að leggja skóna á hilluna til að sinna þjálfarastarfinu að fullu.

Miller neitar hins vegar að hætta að spila en hann skoraði alls eitt mark í sjö leikjum fyrir liðið í öllum keppnum.

Miller er 38 ára gamall framherji en hann á að baki 69 landsleiki fyrir Skotland og spilaði fyrir mörg góð lið á ferlinum.

Skotinn var duglegur að skora fyrir lið á borð við Wolves og Rangers á ferlinum en hann lék með Rangers frá 2014-2018. Hann samdi við Livingston fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton