fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Leikirnir sem De Bruyne mun líklega missa af – Þrír stórleikir

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 11:00

Kevin De Bruyne (Manchester City) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City á Englandi verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina vegna meiðsla.

De Bruyne er einn allra mikilvægasti leikmaður City en hann meiddist á hné á dögunum og verður lengi frá vegna þess.

City verður því án leikmannsins í byrjun tímabilsins en liðið vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni  gegn Arsenal, 2-0.

Ólíklegt er að De Bruyne spili næstu 12 deildarleiki City en byrjun liðsins í deildinni er þó ansi þægileg.

City gæti þó saknað hans mikið er liðið mætir Liverpool þann 7. október næstkomandi og svo Tottenham og Manchester United síðar í þeim mánuði.

Hér má sjá leikina sem De Bruyne mun líklega missa af.

GFX Info Kevin De Bruyne missed games
GFX Info Kevin De Bruyne missed games

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester