fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

De Bruyne alvarlega meiddur? – Sagður vera frá í langan tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, verður lengi frá vegna meiðsla ef marka má enska miðla í dag.

Greint er frá því að Belginn hafi meiðst á æfingu City en hann er á hækjum þessa stundina og er talað um þriggja mánaða bataferli.

De Bruyne er einn allra mikilvægasti leikmaður City en hann byrjaði á bekknum í 2-0 sigri á Arsenal um helgina.

Miðjumaðurinn á eftir að fara í nánari rannsóknir og á eftir að koma í ljós nákvæmlega hversu slæm meiðslin eru.

Það yrði þó gríðarlegt áfall fyrir City að missa De Bruyne í langan tíma sem og belgíska landsliðið en liðið mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 11. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig