fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Cech: Enginn sagði mér að ég yrði númer eitt

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech var nokkuð óvænt í marki Arsenal í gær er liðið tapaði 2-0 fyrir Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Búist var við að nýi maðurinn Bernd Leno yrði í marki Arsenalæ en hann kostaði 20 milljónir punda frá Bayer Leverkusen í sumar.

Cech segir þó að það sé ekki klárt að hann verði markvörður númer eitt í allan vetur en Unai Emery hefur ekkert tjáð þeim enn sem komið er.

,,Þjálfarinn hefur ekki sagt mér að ég sé núna markvörður númer eitt. Mér var bara sagt að ég myndi spila gegn Manchester City,“ sagði Cech.

,,Þetta er undir mér komið, hversu vel ég spila. Þetta var áskorun og ég er ánægður með að fá sénsinn en það er ekkert komið á hreint.“

,,Við viljum allir vera í byrjunarliðinu og berjumst um það sæti. Ef þú spyrð Bernd þá segir hann það sama. Hann mun halda áfram að berjast og ég mun reyna að halda sætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“