fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pele er einn besti leikmaður sögunnar en hann mun fylgjast vel með ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Enska úrvalsdeildin fór af stað á ný í kvöld en Manchester United og Leicester City eigast við í fyrsta leik.

Pele telur að Liverpool muni fagna sigri í deildinni í þetta sinn en það hefur ekki gerst síðan 1990.

Pele hefur trú á löndum sínum í liði Liverpool, framherjanum Roberto Firmino og markmanninum Alisson.

Pele spurði aðdáendur sína á Twitter hvaða lið myndi vinna deildina en Manchester City er núverandi Englandsmeistari.

Margir telja að ekkert lið geti stöðvað City líkt og á síðustu leiktíð en Pele er á öðru máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu