fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Kristján Guðmunds: Skulum ekkert vera að tala um það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var mjög sáttur með sína menn í dag eftir 2-1 sigur á KA í 14. umferð sumarsins.

,,Við spiluðum mjög góðan leik, bæði varnarlega og sóknarlega sem skóp þennan sigur,“ sagði Kristján.

,,Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið. Það tók smá tíma að klára færin en við fengum þau snemma og áttum skot á markið snemma sem skipti miklu máli.“

,,Við náðum einhvern veginn að vera með tök á leiknum allan tímann og héldum þeim vel frá teignum okkar í seinni hálfleik og þokkalega í fyrri hálfleik.“

,,Það er gríðarlega mikilvægt að skora svona snemma eftir hálfleikinn og fara meira í það sem við ætluðum að gera, spila boltanum hraðar en í fyrri hálfleik.“

,,Við skulum ekkert vera að tala um eitthvað skrið. Við reynum að sækja stig í hvert skipti sem við spilum en fyrst og fremst viljum við fá stig hérna heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton